Þessi plata var gefin út árið 1978, 8 december. Hún er mjög tilraunakennd og er með kraut rock áhrifum (sem er mjög tilraunakennt rock og frekar óþægilegt að hlusta á (semsagt ekki eitthvað sem maður er með í gangi í matarboði)).
Lengdin er 39:54 (skemmtileg upplýsing).
Hér kemur lagalistinn og ég mun svo fjalla um hvert einasta lag…
1. “Theme” – 9:11
2. “Religion I” – 1:25
3. “Religion II” – 5:53
4. “Annalisa” – 6:05
5. “Public Image” – 3:01
6. “Low Life” – 3:38
7. “Attack” – 2:55
8. “Fodderstompf” – 7:46
Theme
Þetta lag er flott lag (alls ekki flottasta) sem er líka lengsta lagið á plötunni! (Skemmtilegar upplýsingar hjá mér)
Það er eitt af tilraunakenndasta laginu á plötunni og er smá “járnlegt” hljóð í gítarnum, bassinn er alltaf sami og söngurinn er ágætur, en eitthvað er töff við það, þannig að það er flott.
Gef því 3 stjörnur =)
Religion I og II
Religion I er bara hálfgert ljóð um trú (segjir sér sjálft) og svo er Religion II bara ljóðið, sungið og með undirspil, og aðeins breyttur texti. Textinn er rosalegur! Og allur sannleikurinn er í honum!
Undirspilið er mun skemmtilegra en í Theme, en samt í sama stíl, enda er platan öll í sama stíl og maður heyrir stundum sumu melódíurnar í lögunum.
Ég gef þessi lagi 3,5 stjörnur!
[youtube] http://youtube.com/watch?v=d4bGO-cu1_Y
Ekki einsog á plötunni…
Hér er textinn í Religion I
Stained glass windows keep the cold outside
While the hypocrites hide inside
With the lies of statues in their minds
Where the Christian religion made them blind
Where they hide
And prey to the God of a bitch spelled backwards is dog
Not for one race, one creed, one world
But for money
Effective
Absurd
Do you pray to the Holy Ghost when you suck your host
Do you read who’s dead in the Irish Post
Do you give away the cash you can’t afford
On bended knees and pray to lord
Fat pig priest
Sanctimonious smiles
He takes the money
You take the lies
This is religion and Jesus Christ
This is religion cheaply priced
This is bibles full of libel
This is sin in eternal hymn
This is what they’ve done
This is your religion
The apostles were eleven
Now there’s a sod in Heaven
This is religion
There’s a liar on the altar
The sermon never falter
This is religion
Your religion
Annalisa
Annalisa Frábært lag! Bassinn er rosalega flottur og gítarinn passar mjög vel inní. Söngurinn hans johnny er líka rosalega flottur (einsog alltaf).
Það er voðalega lítið hægt að segja samt um þetta lag. En það er meiriháttar flott!
Gef því 4 stjörnur!
[youtube]http://youtube.com/watch?v=B5dr1WbuRic
Public Image
Lang flottasta lagið á plötunni! Bassinn er lang flottastur á þessu lagi og gítarinn er frábær! Virkilega vel samið lag (þannig séð). Textinn er meiriháttar flottur!
Og söngurinn er meiriháttar (einsog venjulega…)
Stjörnurnar eru 4,25!
[youtube]http://youtube.com/watch?v=cQKK5jbpNy8
Low Life
AAA!!! Þetta lag er svo flott! Langflottasta lagið á plötunni (með Attack)! (er búinn að skrifa þetta nokkuð oft en lögin verða alltaf betri… þannig að ég breyti því alltaf…)
Bara allt saman er meiriháttar og sérstaklega söngurinn! Og gítarinn! Og bassinn!
Gef þessu lagi 4,5 stjörnur (alltaf að hækka…)
[youtube]http://youtube.com/watch?v=iYxE8XY83-0
Voðalega er þetta skemmtilegur plötudómur… *-)
Attack!
Lang “reiðasta” lagið á plötunni. Og líka flottasta (með Low Life)!
Þetta er allt flott einsog venjulega!
Gef þessu lagi 4,5!
Fodderstomp
Finnst þetta rosalega pirrandi lag, eiðileggur plötuna næstum… Þeir feila BIGTIME í því að vera fyndnir… þeir eru bara hálf kjánalegir…
Gef þessu bara enga stjörnu þarsem að það á enga skilið, virkilega leiðinlegt lag…
Yfirsýn á plötuna
Platan er rosalega góð og lögin verða alltaf betri og betri, nema Fodderstomp sem er verra en margt sem ég hef heyrt…
Þetta er samanblanda af krautrokk og pönki, gítarinn er kuldalegur (en flottur), bassinn er mjög flottur en breytist mjög sjaldan (samt skemmtilegur)
Þetta hljómar einsog platan sé rosalega léleg en hún er meiriháttar skemmtileg!
Takk fyrir mig…
Vonandi var þetta ekki of lélegur dómur og leiðinlegur… og ef fólki finnst hann það þá læt ég bara aumingjann og kela gera dómana… eða eitthvað.
I eat MCs like captain crunch