The Clash
Árið 1976 stofnuðu þeir Terry Chimes (drums), Joe Strummer (söngvri og á riðma- gítar), Mick Jones (aðal gítar , söngvari )Paul Simonon (bassi og söngvari) The Clash og þeir héldu fyrstu tónleika sína þann 4. júní og hituðu þá upp fyrir Sex Pistols og sama haust fengu þeir samning við CBS.
En Terry Chimes vildi hætta og þeir fundu ekki annan trommar þannig hann spilaði á fyrstu plötunni þeirra.
Fyrsta Plata The Clash hét bara The Clash og var gefin út í Bretlandi árið 1977 og platan inniheldur meðal annas lög eins og Whit Riot sem var “single” fyrir plötuna. Platan seldist vel í Bretlandi og var best selda innflutta plata allra tíma í bandaríkjunum . Tveim árim eftir að platan var gefin út á Betlandi eða árið 1979 kom bandaríska útgáfa plötunnar út sem innihélt sum sömu lögin en sum voru ný og tekin upp seinna . Platan náði ágætum árangri í fór hæst í 126 sæti á vinsældarlistum (Billboard charts).
Nicholas Bowen Headon sem fékk viðurnefnið Topper innan sveitarinnar tók við trommunum eftir mikla leit.
Önnur platan þeirra hét Give ‘Em Enough Rope gefin út árið 1978 og var fyrsta plata þeirra sem gefinn var út í bandaríkjunum með bandarískum stíl og Sandy Pearlman var upptökustjóri við gerð plötunar og vonuðu menn að platan myndi ná árandri ( eiginlega gerð í þeim tilgangi að ná árangir í Bandaríkjunum )en það var bara ekki að virka og gagnrýnendum fannst platan yfir ”produceruð”. Eftir velgengið á fyrri plötunni í Bretlandi og mest selda innflutta platan í bandaríkjunum, varð það ekki raunin þar sem platan fór hæst í 132 sæti á vinsældalstum í Bandaríkjunum . En platan stóðst væntingar í Bretlandi þar fór hún í 2 sæti á vilsaldar listum.
Londong Calling var gefin út 14. Desember 1980 í Bretlandi og fyrstu vikuna i janúar í Bandaríkjunum. Upphaflega áti platan að heita The last Testament og vera “seinasta rokkplata allratíma” á hulstrinu er mynd af Paul Simonon Brjóta Bassagítarinn sinn á sviði og uppsetningin á textanum á umslaginu er eins og á fyrstu plötu Elvis, bleikir og grænir stafir en Elvis heldur gítarnum sínum hátt og beinir honum upp á fyrstu rokkplötunni og rokkið stefnir bara upp en á London Calling er gítarnim niður . Myndin var valin besta Rokk og ról ljósmynd allra tíma af Q magazine.
Þeir tóku plötuna upp í stúdíói sem var einangrað frá umheiminum. Og það eina sem þeir gerðu var að æfa, semja, taka upp og spilla fótbolta og þegar mikilvæga fólkið kom t.d. CBS menn komu til að gá hvernig gengi drógu þeir þá úr í fótbolta og þeir voru ekkert að spara það, Þeir voru að tækla þá niður og hrinda þeim frá. Þeir spiluðu fótbolta þangað til að þeir duttu niður og þá fóru þeir að spila tónlist. Það sem þeir fengu út úr þessu var liðsheild og þeir fór að spila betur saman sem hljómsveit.
Þeir fengu Guy Stevens til að stjórna upptökum á plötunni hann er þekktur fyrir að vera brjálaður, þegar þeir voru að spila var hann að henta stólum og sveifla stigum yfir hausnum á sér þannig þeir urðu að vera á tánum þegar þeir voru að spila. Þetta hentaði þeim betur en venjulegur upptökustjóri sem spurði alltaf, getur gert þetta aftur og aftur? Hann var ekki þannig, hann fékk þá til að hlæja. Honum fannst að sitt starf væti að ná fram sem mestum tilfinningum á plötuna. Í einu laginu heyrist í Guy þar sem hann er að ná í stól úr stórum stafla af stólum og staflin hrinur yfir hann !
Á London Calling ber á hjóm af rockabilly, 60s-style pop, lounge jazz, ska, hard rock, og reggae. Og með þessu opnuðu Clash hurðina í tónlist 90.áratugsins og patan var valin áhrifamesta Plata áttunda áratugsins af Rolling Stone þó að platan hafi komið úr árið 1979 í Bretlandi en 1980 í bandaríkjunum. Árið 1989 kusu lesendur Q.magazine plötuna í 34. yfir bastu plötur allra og árið 2000 valdi sama blað plötuna í 4. sæti yfi100 bestu bresku plötur allra tíma . og árið 2003 valdi Rolling Stone hana 8.bestu plötu af 500 bestu plötum allra tíma. Og að mínu mati er London Calling besta plata sem ég hef hlustað á.
Sandinista! Er fjórða plata Clash og tilraunakenndasta platan þeirra, þetta er þreföld plata með 36 lögum og var hún seld á verði einfaldrar. Gagn- rýnendur voru á báðum áttum sumir voru ekki ánægðir með plötuna, sögðu að hún hefði verið betri sem minni plata. Aðrir sögðu að hún væri frábær og tímamótaverk og líktu henni við hvíta albúm Bítlana.
Á plötunni er að finna mörg góð lög t.d. “Bankrobber“, ”The Call Up“og ”Hitsville UK“ sem voru öll gefin út sem smásífu lög
Sandinisa var tekin upp árið 1980 í London, Manchester, Jamaica og New York. Upptökurnar byrjuðu í New York en bassaleikarin Paul Simonon var upptekin við að gera kvikmynd, þannig aðí hans stað kom Ian Dury og Norman Watt-Roy. Aðrir gestir á plötunni voru t.d. Ellen Foley sem var kærasta Mick Jones á þessum tíma, Richard Hell gítaraleikari ,Ivan Julian og gamla” busking” félaga Tymon Dogg sem spilað á fiðlu og söng bakratir í laginu “Lose This Skin”;
Sandinisa! Var valin besta plata ársins 1980 af The Village Voice’s Pazz & Jop. Og var í 404 sæti yfir 500 bestu plötu allra tíma í Rolling Stone
Combat Rock var gefin út 14 Maí 1982 og var seinsta plata Clash sem hafði upprunalega uppröðunin á bandinu því að Mick Jones hætti og Topper eða Nicholas Bowen Headon var rekin vegna heróín fíknar hans.
Upphaflega átti platan að vera tvöföld og fékk vinnuheitið Rat Patrol from Fort Bragg, en sú hugmynd fór í vaskinn eftir rifrildi innan sveitarinnar. Mick Jones hafði valið lögin inn á plötuna en aðrir meðilimi sveitarinar voru ekki sáttir við það og að lokum fengu þeir Glyn Johns til að stjórna upptökum á plötunni.
Platan fór í 2. sæti á breska vinsældarlistanum og í 7. í bandaríkjunum og varð platínum plata
Cut the Crap var síðasta plata Clash og var Sólo verkefni Joe Strummer og var hún sett upp á móti This Is Big Audio Dynamite plötunni hans Mick Jones og var hún ekkert meira en það.
Upptökurnar á plötunni eru lélegar og var Joe Strummer og nýju meðlimunum kennt um það. Bernie Rhodes umboðsmaður þeirra og hjálpaði Joe Strummer að semja lögin á plötuna það fengu engir aðrir meðlimir hljómsveitarinnar að koma nálagt lagaskrifunum.
Platan fékk ekki góða dóma og hefur að miklu leit gleymst í sögu Clash
Að mínu mati er Clash besta Pönk hljómsveit alltatíma og eins og White Riot, Police & Thieves, London Calling, The Guns of Brixton, Bankrobber og "Should I Stay or Should I Go sanna.
London Calling platan er ein besta plata allra tíma að mínu mati og hefur Clash haft gríðarleg áhrif á tólistar heimin.
Heimildir
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Clash
London Calling 25TH Anniversary Editon (Columbia) 2004