Þetta er seinni greinin af tveimur sem ég skrifaði um The Damned. Hérna fjalla ég um “Gota” tímabilið og hvað þeir hafa verið að gera undanfarið.
Seinni Hluti, Gota rokks tímabilið
Í october 1980 gáfu Damned út sínu fjórðu plötu, “The Black Album”, og var þá Algy Ward hættur og Paul Gray kom inn á bassann, platan var tvöföld.
Lögin á The Black Album
Hlið 1
1.Wait for the Blackout
2.Lively Arts
3.Silly Kids Games
4.Drinking About My Baby
5.Twisted Nerve
6.Hit Or Miss
Hlið 2
1.Dr. Jekyll and Mr. Hyde
2.Sick Of This and That
3.The History of the World - Part 1
4.13th Floor Vendetta
5.Therapy
Hlið 3
1.Curtain Call
Hlið 4
1.Love Song(Live)
2.Second Time Around(Live)
3.Smash It Up (Parts 1 & 2)(Live)
4.New Rose(Live)
5.I Just Can't Be Happy Today(Live)
6.Plan 9 Channel 7(Live)
October 1982 gáfu Damned út sína fimmtu plötu, “Strawberries” og var það Bronze Records sem gaf plötuna út. Hljómsveitar uppröðunin hafði breyst lítillega frá "The Black Album, Roman Jugg var kominn á hljómborðþ
Lögin á Strawberries
1.Ignite
2.Generals
3.Stranger on the Town
4.Dozen Girls
5.The Dog
6.Gun Gury
7.Pleasure and the Pain
8.Life Goes On
9.Bad Time for Bonzo
10.Under the Floor Again
11.Don't Bother Me
Uppröðunin platan var tekin upp:
Dave Vanian - Söngur
Captain Sensible - Gítar og Söngur
Paul Gray - Bassi
Roman Jugg - Hljómborð
Rat Scabies - Trommur
1984 héldu Dawned sína síðustu tónleika í bili með Captain Sensible í Brockwell Park, tónleikarnir voru kallaðir “Captains Last Stand”.
Eftir að Sensible var farinn tók Gota stefna Dave Vanians yfir.
Næsta plata þeirra var Cover plata sem var gefin út í takmörkuðu magni, platan innihélt lög sem þeir tóku upp fyrir ímyndaða bíómynd frá sjöttaáratugnum sem átti að heita “Give Daddy the Knife, Cindy”.
1985 skrifuðu Damned undir plötusamning við MCA og í Júlí 1985 gáfu þeir út plötuna Phantasmagoria. Djúp rödd Davians gaf plötunni gotafíling. En uppröðunin hafði breyst enn og aftur og var Roman Jugg kominn á gítarinn í stað Captain Sensible og Bryn Merrick var kominn á bassann.
Lögin á Phantasmagoria
1.Street of Dreams
2.Shadow of Love
3.There'll Come a Day
4.Sanctum Sanctorum
5.Is It A Dream
6.Grimly Fiendish
7.Edward the Bear
8.The Eighth Day
9.Trojans
Uppröðunin á plötunni
Dave Vanian - Söngur
Roman Jugg - Gítar
Bryn Merrick - Bassi
Rat Scabies - Trommur
Eftir gífurlega vinsældir “Phantasmagoria” fóru Damned í stúdíó í Danmörku að taka upp sína sjöundu plötu sem átti að fylgja vinsældum “Phantasmagoria”.
Fimmta Desember 1986 kom síðan út platan “Anything”. Platan floppaði og Damned misstu plötusamninginn sinn við MCA.
Lögin á Anything
1.Anything
2.Alone Again Or
3.The Portrait
4.Restless
5.In Dulce Decorum
6.Gigolo
7.The Girl Goes Down
8.Tightrope Walk
9.Psychomania
Uppröðunin á plötunni
Dave Vanian: Söngur
Roman Jugg: Gítar, Hljómborð, Söngur
Rat Scabies: Trommur
Bryn Merrick: Bassi, Söngur
Seinni Hluti, 1988-2006
Árið 1988 kom Brian James aftur í hljómsveitina fyrir nokkra tónleika. Á níundaáratugnum cover-uðu tvær þekktar hljómsveitir lög með Damned, Guns N' Roses tóku lagið “New Rose” á The Spaghetti Incident og Offspring tóku “Smash it up” fyrir bíómyndina “Batman Forever”. Bæði lögin slógu í gegn og þá sérstaklega hjá yngri kynslóðinni sem þekkti ekki The Damned.
Árið 1993 breytist uppröðunin á hljómsveitinni svakalega. Kris Dollimore kom á gítarinn og
Alan Lee Shaw söng bakraddir og spilaði Rythm gítar. Árið 1995 kom síðan Jason “Moose” Harris á Bassa.
Haustið 1995 fóru síðan Damned aftur í stúdíó með þessa nýju uppröðun og tóku upp plötuna “Not of This Earth”. Þegar platan kom loksins út 11 nóvember 1995 hafði bandið aftur splundrast. Og kærðu Vanian og Sensible, Scabian fyrir að hafa gefið út plötuna án þeirra leyfis.
Lögin á Not of This Earth
1.I Need A Life
2.Testify
3.Shut It
4.Tailspin
5.Not Of This Earth
6.Running Man
7.My Desire
8.Never Could Believe
9.Heaven Can Take Your Lies
10.Shadow To Fall
11.No More Tears
12.Prokofiev
Uppröðunin á plötunni
Dave Vanian: Söngur
Kris Dollimore: Gítar
Alan Lee Shaw: Rythm Gítar og Bakraddir
Rat Scabies: Trommur
Jason “Moose” Harris: Bassi
Árið 1996 komu síðan Sensible og Vanian aftur saman ásamt bassaleikaranum Paul Gray, sem var síðan seinna skipt út fyrir Patricia Morrison.
Með þessari nýju hljómsveitar uppröðun gáfu Damned út nýja plötu “Grave Disorder”. Monty Oxy Moron var á hljómborði og Pinch á trommunum. Nitro Records gaf plötuna og finnst mörgum platan svipa til “Strawberries”. Platan kom út í Ágúst 2001.
Lögin á Grave Disorder
1.Democracy?
2.Song.Com
3.Thrill Kill
4.She
5.Lookin' For Action
6.Would You Be So Hot
7.Absinthe
8.Amen
9.Neverland
10.The End Of Time
11.Obscene
12.W
13.Beauty Of The Beast
Uppröðun hljómsveitarinn á plötunni
David Vanian - Söngur og “Theremin”
Captain Sensible - Gítar og Bakraddir
Patricia Morrison - Bassi og Bakraddir
Monty Oxy Moron - Hljómborð og Bakraddir
Pinch - Trommur og Bakraddir
Grave disorder sló í gegn og hefur henni verið fylgt eftir með tónleikaferðalagi sem stendur ennþá á.
Patricia giftist David Vanian og eignuðust þau dótturina Emily 9 febrúar 2004, eftir það snéri Patricia sér algjörlega að móðurhlutverkinu og hætti í hljómsveitinni, Stu West kom þá inn á bassann.
The Damned eru að taka upp nýja plötu sem von er á.
Uppröðun hljómsveitarinnar í dag
Dave Vanian - Söngur og Theremin
Captain Sensible - Gítar
Monty Oxy Moron - Hljómborð
Stu West - Bassi
Pinch - Trommur
Heimildir: Wikipedia.org
Þorkell Hólm Eyjólfsson