Það er langt um liðið síðan ég sendi síðast hingað inn, en hér koma 8 lög sem hafa verið í geislaspilaranum mínum þessa dagana.

1. Egó - Fjöllin hafa vakað / ég veit ekki afhverju, hef hlustað á þetta lag síðan ég var agnar lítil og það hefur haft sín áhrif, sérstaklega þar sem lagið hefur verið mikið spilað uppá síðkastið, yndislegt lag.

2. The Calling - Wherever You Will Go… lag sem allir kannast við og ég dýrkaði á sínum tíma, er einhvernvegin að fá æði á því aftur, yndislegt lag!

3. Matchbox 20 - Bright lights… Sumar lagið mitt í ár, yndislega, yndislega lag!

4. Ronan Keating - When You Say Nothing At All.. Þetta er án efa eitt af mest rómó lögum sem eru til, lagið segir allt sem segja þarf.

5. Maroon 5 - She will be loved / hlusta gríðarlega mikið á þetta lag, lag sem maður fær á heilann, og hefur ekkert á móti því.

6. 3 Doors Down - When I'm Gone, lag sem er frekar líkt here without you en þó als ekki, þetta lag er yndislegt.

7. Faith Hill - There You'll Be… Lagið í Pearl Harbour, lag sem ég dýrka, og margir aðrir í kringum mig.

8. Radiohead - Karma Police / heldur einhæfur texti en flott lag og ágætur texti
__________________________________