Britney og Colin:
Sagt er í blöðunum að Colin Farrel (írskur leikari) Hafi verið orðaður við popphnátuna Britney spears.
Þau eiga að hafa eytt saman mörgum stundum saman á hóteli Beverly Hills í vikunni.
Vinir leikarans Segja þó að ekkert alvarlegt vera á ferð hjá þeim tveim.
………………………………………………….
Whitney búin að yfirgefa meðferðina:
Whitney Houston hefur yfirgefið Meðferðarstofnunina eftir aðeins 5 daga dvöl.
En ekki er hún fallin segja talsmenn merðferðarsofnuninnar.
Whitney segist ættla að halda áfram meðferð sinni í heimahúsum og segist vilja eyða smá tíma með fjölskyldu sinni.
…………………………………………………
Britney á leiksviði::
Söngkonan Britney Spears hefur áhuga á að reyna fyrir sér á leiksviðinu og hefur nú fengið augastað á hlutverki Elizu Doolittle í uppsetningu á söngleiknum My Fair Lady, að því er fréttavefurinn Ananova greinir frá. Fengi Britney hlutverkið þyrfti hún að ráða sér þjálfara sem hjálpaði henni að losna við suðurríkjahreiminn og æfði hana í að tala lág- og hástéttarensku.
Söngkonan vonast einnig til að fylgja í fótspor Halle Berry og verða næsta Bond-stúlka. Hún hefur hitt framleiðendur Bond myndanna í því skyni að sannfæra þá um að hún sé heppileg í hlutverk næstu Bond stúlku.
Heimildir: mbl.is
………………………………………
Simon engin dóni
Dómarinn Simon Cowell í Bandarísku stjörnuleitinni (American Idol) neitar að hafa hagað sér ósæmilega við upptökur. Ásakanir höfðu komið fram um að hann hefði sýnt samdómara sínum, Paulu Abdul, miðfingurinn í miðri deilu þeirra um frammistöðu eins keppandans. Simon hefur nú gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann hafi aðeins lyft hendinni að andlitinu eins og hann geri svo oft. Hann segir að allt of mikið hafi verið gert úr málinu.
Bandaríska stjörnuleitin er með vinsælustu sjónvarpsþáttum þarlendis. Þar eru þættirnir á dagskrá hjá Fox, sem vildi ekki tjá sig um málið.
Heimildir: <a href="http://www.mbl.is/">mbl.is</a
www.blog.central.is/unzatunnza