Tengsl - Í svörtum fötum Góðan dag (kvöldið).

Ég ætla að skrifa gagnrýni á plötunni Tengsl sem strákarnir í hljómsveitinni Í svörtum fötum gáfu út fyrir skömmu.
Þetta er 3 gagnrýnin sem kemur á popp en 1 gerði bobobjorn, 2 hrannarm og svo 3 ég. Ég vona að þessi verði ekkert lakari en þeirra en við sjáum nú til !

1. Svíf. Þetta lag er mjög mjög flott og bara með bestu lögunum á disknum ! Lag og textinn er eftir Jón Jósep (Jónsa).

2. Þrá. Þetta lag er svona frekar rólegt en mjög gott. 'i byrjun og í miðju lagsins syngur Sylvía sem datt út úr Idol (fysta þættinum).Lag og texinn er efir Jón Jósep (Jónsa)

3. Enginn orð. Þetta lag er sæmilegt mér finnst lagið enda vel:) Lagið er eftir Keli og Jónsa og Textinn er eftir Einar

4. Þú sem ert mér allt. Þetta lag er alveg GEÐVEIKT! Bara eitt af bestu lögunum. Það er ný komið myndband með laginu og er það alveg jafnt töff og lagið sjálft. Lag og textinn er eftir Jónsa.

5. Inn og út. Þetta lag er stórkostlega skemmtilegt fjörugt og skemmtilegt, þetta minnir mann dálítið á lagið “mig vantar spítu og mig sög” en bara flott lag Lagið er eftir Jónsa og Texti eftir Einar.

6. Í sérhvert sinn. Þetta lag er mjög gott og er svona akkurat ísf lag. Lagið og textin er eftir Einar.

7. Langar að lifa. Þetta lag er f..l..o..t..t krakkarnir í Igore singja líka í þessu ásamt Jónsa. Lagið er eftir Jónsa testinn er eftir Jónsa og Kristínu (úr Igore).

8. Ekkert að fela. Í þetta lag vanntar ekki kraftinn ! Þetta hlaut mikilla vinsælla fyrr á árinu :) Lagið er eftir Palla og Kela en Textin er eftir Palla.

9. Fullkomin ást. Þetta lag er ógeðslega fallegt Keli samdi þetta fyrir konuna sína og nafnið á laginu segir allt sem segja þarf….
lag eftir Kela og texti eftir kela og palla.

10. Lofa. Þetta lag er stórfínt alveg, þetta er seinasta lagið á plötunni. Lagið og textinn er eftir Einar

Þessi plata er frábær í einu orði. Það er mikill missir fyrir þig ef þú átt ekki eintak af þessari glæsilegu plötu. Þetta er 3 plata strákanna og örugglega ekki sú síðasta.

Þessi plata kostar 2.399 kr-. en á net tilboði skífunnar kostar hún 1919 krónur!!! Og þú smellir þér bara inná www.skifan.is og færð þér eintak!

kv Mandy