
Tónlistarmaðurinn Mika hefur tröllriðið tónlistarheiminum með lögum eins og Grace Kelly, Relax (Take it easy) og Lollipop sem eru öll af fyrstu plötunni hans, Life In A Cartoon Motion. Bara virkilega vel samin popptónlist sem er vanfundin í dag. Svo er drengurinn bara frábær söngvari! :D