Sæl öllsömul. Ég heiti Pedro og ég er tónlistarmaður frá Brasilíu, en ég hef mikinn áhuga á evrópskri tónlist, þar á meðal íslenskri tónlist. Á æskuárum mínum hafði ég mikið gaman af því að horfa á íslensku sjónvarpsþættina "Latibær" (eða á ensku, "LazyTown") og ég hlustaði á nokkrar íslenskar hljómsveitir þá, til dæmis: Mezzoforte og Sigur Rós. Mér líkaði mjög vel við íslenska menningu þannig séð, en ég vissi nánast ekkert um Ísland samt. En, þegar ég varð unglingur, leitaði ég að upplýsingum um Ísland á netinu og svona hófst áhuginn minn á landinu og menningunni sinni. Mér fannst íslensk tónlist mjög skemmtileg sérstaklega og svo byrjaði ég að flytja nokkur íslensk lög sem mér líkaði vel við og ég samdi mín eigin lög á íslensku líka. Og árið 2020 byrjaði ég að læra íslensku. Ég vona að ég geti komið til Íslands einhverntíma.
En ég hef líka áhuga á menningu annarra evrópskra landa. Ég hef verið að læra rússnesku síðan 2017 og hef flutt nokkur rússnesk lög líka. Og nýlega byrjaði ég að læra dönsku og það eru þegar nokkur dönsk lög sem ég syng.
Hér er myndband, þar sem þið getið séð nokkur tónlistarverkefni sem ég hef gert í gegnum árin:
https://www.youtube.com/watch?v=R5a8rQDh2jo&t=10s
Og hér er síðan um mig á Wikipedíu:
https://is.wikipedia.org/wiki/Pedro_Hill
Og hér er rásin mín á YouTube:
https://www.youtube.com/c/SoltaaVozComPedroHill
En ég hef líka áhuga á menningu annarra evrópskra landa. Ég hef verið að læra rússnesku síðan 2017 og hef flutt nokkur rússnesk lög líka. Og nýlega byrjaði ég að læra dönsku og það eru þegar nokkur dönsk lög sem ég syng.
Hér er myndband, þar sem þið getið séð nokkur tónlistarverkefni sem ég hef gert í gegnum árin:
https://www.youtube.com/watch?v=R5a8rQDh2jo&t=10s
Og hér er síðan um mig á Wikipedíu:
https://is.wikipedia.org/wiki/Pedro_Hill
Og hér er rásin mín á YouTube:
https://www.youtube.com/c/SoltaaVozComPedroHill