hmmm…. við félagarnir erum að fara stofna sveitaballahljómsveit og erum að velta fyrir okkur hvernig er best að haga sér í því, hérna koma nokkrar spurningar:

1 er betra að stofna E:H:F ??einkahlutafélag??

2 hvað eru hljómsveitir að taka fyrir ballið??

3 borga menn skatta eða eru þetta skattfrjáls listamannalaun??

4 eiga hljómsveitirnar rúturnar yfirleitt sjálfar eða??

5 er hljómsveitunum borgað eða rukka þær inn og hirða aðgangseyrinn??

endilega svrið mér öllu sem þið getið
kærar þakkir : krizzijonz
—————–