Ég myndi nú ekki kalla þá pop nema þá í þeirri skýringu að pop er stytting á popular music, en yfirleitt þá er Linkin park flokkað undir rokk nú ef maður vill fara út í nánari flokkun eru þeir einnig flokkaðir undir post-grunge, rapcore, alternative-metal, alternative rokk, nu-metal…annars fara þessir helvítis undirflokkar í taugarnar á mér, þeir eru orðnir svo margir að það er ekki hægt að flokka hljómsveit/tónlistarmann undir eina stefnu.
Annars finnst mér þetta lag ekkert spes, þeir hafa og geta gert mun betur.
Bætt við 7. apríl 2007 - 01:40
Annars ágætt að þú settir þetta hingað, nánast ekkert skítkast á þessu áhugamáli.