Núna síðust daga hef ég mikið verið að hlusta á hljómsveitina nýdönsk og dáist af þeim enda góð hljómsveit og gera æðisleg lög.. en hvað varð um þá..
gerðu jú einhverja lélega sinfóníutónleika að mínu mati og heyrði maður lítið af gömlu góðu nýdönsk lögunum þar..
og auk þess þá sakna ég Björns á bassann.. hann er góður bassaleikari og semur æðislega texta líka og syngur mjög vel passar lögunum vel..
allavegana vill að þeir fari að gera eitthvað gott aftur..