Popp er undirstaða rokks og það vita allir.
Eiginlega er það öfugt þó að poppið sé mun eldra.. hvort um sig hefur mjög skýra og frekar aðskildar tímalínur en þær fara ekki að skerast fyrr en á fjórða eða fimmta áratugnum.
Popptónlist er bara tónlist sem einblínir á melódíuna og hún hefur ekkert breyst, kjarninn er sá sami en hljómurinn er reglulega uppfærður og þá oftast í samræmi við það sem er að gerast í rokk og raftónlist. Sem sagt kenninginn mín er: Rokk og raftónlist er undirstaðan í popptónlist ekki öfugt. Þetta er kenning í mótun og varla fullkominn;)