Hefur einhver heyrt lagið með James Blunt: You're beautiful?

Allavega hef ég hlustað á það milljón sinnum og mér finnst það alveg æðislegt. En ef við spáum aðeins í textann:


You're Beautiful
by James Blunt


My life is brilliant
My love is pure
I saw an angel
Of that I'm sure
She smiled at me on the subway
She was with another man
But I won't lose no sleep on that,
'Cause I've got a plan

You're beautiful, You're beautiful,
Your beautiful, It's true
I saw your face in a crowded place,
And I don't know what to do,
cause I'll never be with you

Yes, she caught my eye,
As I walked on by,
She could see from my face that I was,
fucking high,
And I don't think that I'll see her again,
But we shared a moment that will last till the end

You're beautiful, You're beautiful,
You're beautiful, it's true,
I saw your face in a crowded place,
And I don't know what to do,
cause I'll never be with you

(La-la-la-la, La-la-la-la, La-la-la-la, Laaah)

You're beautiful, You're beautiful.
You're beautiful, it's true
There must be an angel with a smile on her face,
When she thought up that I should be with you

But it's time to face the truth,
I will never be with you.




sko ef við spáum aðeins í þennan texta, þá er þetta maður sem sér fallega stelpu á lestarstöð og verður ástfanginn af henni en getur ekkert gert í því þar sem hún var með öðrum manni og svo mun hann aldrei hitta hana aftur. Er þetta ekki frekar mikið rugl? er hægt að syngja um hvað sem er, bara ef maður hefur fallega rödd og lagið er gott? hvað finnst ykkur? gæti ég þá farið að syngja eitthvað rugl og það yrði bara topplag bara af því að ég mundi syngja vel og væri með gott undirspil? mér finnst þetta svolítið spes en þetta er bara mín skoðun. En endilega segið mér hvað ykkur finnst!