S Club 8 er hljómsveit sem er samansett af átta krökkum sem tóku þátt í einhveri keppni og unnu hann. Simon Fuller(hefur meðal annas unnið með Spice Girls og S Club 7)púslaði þessu bandi svo saman og hafa þau verið að gera mjög góðða hluti síðan.
Hljómsveitin á nú eitt lag sem er í spilun á Fm 957, lagið Sundown.
Staðreyndir um S Club 8
-Jay og Calvin eru báðir öfundsjúkir út í Aaron út af því að þeir eru báðir hrifnir af kærustunni hans. Jay segir að hún eigi eftir að fara frá honum.
-Sundown myndbandið var tekið upp í stúdíói í London
-Hannah og Daisy eiga sama afmælisdag en Daisy er einu ári eldri.
-Aaron og Hannah byrjuðu í bandinu einum degi eftir hinum.
-Aaron lét taka spangirnar rétt eftir að Puppy Love kom út
-Aaron hatar hvernig Hannah hlær.
-Rachel úr S Club átti að koma fyrir í myndbandinu Puppy Love.
-Upphaflega voru þau 7 í S Club Juniors, svo 9 og nú 8!
-Rachel S Club finnst Calvin alveg æðislegur og heldur hún mikið upp á hann.
-Calvin segir að Frankie sé vinalegust af öllum í bandinu.
-S Club Juniors nafninu var oppinberlega breytt í S Club 8 þann 21 April 2003
-Krakkarnir í bandinu er fyrsta bandið sem nær 2 sæti, 3 sinnum í röð með fyrstu 3 smáskífunum.
-Frankie var mjög hjátrúarfull og þoldi það ekki þegar þau þurftu að fara í flugvél förstudaginn 13.
-Myndin sem er framan á Together albúminu er spegilmynd.
-Sumarið 2003 , Frankie og Rochelle eydddu þær öllum tíma sínum saman
-Eloise, systir Hönnuh tók líka þátt í S Club leitinni en því miður komst hún ekki í úrslit.
-Einu sinni var nærbuxum hent í Calvin þegar hann var á sviði.
-Einn af naggrísum Frankie drap hinn þeirra með því að hindra það að gat fengið sér að borða.