hæhæ…. ég fór svona að spá og tók eftir því að það er ekki búið að senda neinar greinar hingað nýlega…. svo mér datt í hug að skrifa grein um svona lög sem eru í uppáhaldi….. ég meina það eiga allir sitt uppáhalds lag…. og það er eihver ástæða fyrir því að það er í uppáhaldi hjá þér en ekki gamli nói ;)
mitt uppáhalds lag… sem er efst í mínum huga er Aicha með Outlandish, en þeir snillingar koma frá danmörk! pælið í því…. þetta lag er núna í efsta sæti á FM listanum….. enda á það alveg fyrsta sæti skilið ;)
Aicha er svona frekar rólegt lag…. fyrstu línurnar eru “so sweet, so beautyful, evry day like, queen on her throne… dont nobody know how she feels, aicha lady one day it´ll be real”
ég held að þetta lag sé sungið um stelpur eða konur í asíu eða indlandi or some… en er samt ekki viss…. gæti bara verið góð vinkona þeirra eða tilbúningur…. who knows…..
En hversvegna Aicha en ekki atti katti nóva? jú alveg frá því að ég heyrði það fyrst þá hef ég alltaf fengið þennan hroll…. ekki slæman heldur svona góða tilfiningu…. eins og ég viti ekkert betra…. okey, jú ég veit margt betra, en þegar ég hlusta á þetta lag þá lýður mér bara einfaldlega vel :D
svo eru líka auðvita fullt af góðum og frábærum lögum.. en það er alltaf þetta eina sem stendur uppúr ;) eruði ekki sammála??
já og svona by the way…. átt þú uppáhalds lag?