Nafn: Michael Joseph Jackson
Gælunöfn: Michael, MJ, Mikey, Doo doo, Mike, Applehead
Fæðingardagur: 29 ágúst árið 1958 klukkan 23:20
Fæðingarstaður: Gary, Indiana í Bandaríkjunum
Fyrsta heimilið sem hann bjó í: 2300 Jackson Street, Gary í Indiana
Heimili: Neverland, í Santa Ynez Valley, Californiu
Augnlitur: Brúnn
Hárlitur: Svartur
Hæð: 178 cm
Skóstærð: 42
Foreldrar: Katherine Esther Scruse og Joseph Walter Jackson
Systkyni: Rebbie, Jackie, Tito, Jermaine, Latoya, Marlon (tvíburabróðir hans Brandon lést skömmu eftir fæðingu), Randy and Janet.
Hjónabönd: Skilinn við Deborah Rowe (16.11.96 - 15.07.99), skilinn við Lisa Marie Presley (26.05.94 - 19.01.96).
Börn: Prince Michael Jr. (13.02.97), Paris Michael Katherine (03.04.98), móðir þeirra er Debbie Rowe. Prince Michael II þekktur sem Blanket fæddur 2002 móðir er óþekkt.
Kostir: Stórt hjarta, hreinskilinn, virðingarfullur, gjafmildur, ærslafullur.
Uppáhalds teiknimynd: Pétur Pan
Uppáhalds kvikmynd: ET, hann er líka aðdáandi Men in Black.
Uppáhalds tala: 7
Uppáhalds ofurhetja: Morph úr Xmen
Uppáhalds dýr: höfrungar
Uppáhalds litur: rauður
Uppáhalds matur: grænmetisæta
Uppáhalds drykkir: vatn, safi og Gatorade
Áhugamál: Skemmta sér með börnum, klifra í trjám, vatnsblöðrukast, horfa á teiknimyndir, leika sér í tölvunni, lesa, hrekkja fólk (Hann er prakkari), vinna að réttindum barna og “Heal the World”