Á mínum ferðum í Þrekhúsið er alltaf Kiss FM í gangi í útvarpinu, sem er alveg í þessu fína. Fín popp tónlist í gangi. En svo skellur mér skelk í bringu þegar ég geiri Remix útgáfu af laginu Clocks með Coldplay. Kominn einhver ógeðslegur taktur undir og röddinni breytt eins og t.d. Scooter.
Ég var að pæla .. ætli Coldplay gefi leyfi fyrir þessu ? Ætli þeir leyfi útvarpsstöð að rústa laginu sínu? Einhvernvegin finnst mér það ekki líkt þeim í Coldplay…
Þetta var ekki eina lagið sem ég heyrði… heyrði ömurlega útvarpsstöð að nafni Kiss FM rústa og hreinlega eyðileggja góð lög. Mér finnst þetta the lowest of the low.
Hvað finnst ykkur ?<br><br>ádni - <a href="http://www.myndarlegur.com“>myndarlegur.com</a>
<a href=”mailto:remedy@simnet.is">Mail me</a