Já poppböndin eru mikið fyrir endurvinnsluna.
Merkilegt hvað endurgerðirnar komast ekki þar sem orginalirnir voru með hælana!
dæmi:
Scooter - tóku Logical Song með Supertramp
Sugarbabes - tóku Are Friends electric? með Gary Numan
það varð freak like me (viðlagið í því lagi er úr einhverju RnB lagi, ég er ekki sátt við þessar endurvinnslur!)
Atomic Kitten - tóku Last train to london með ELO og það heitir núna last goodbye
Samantha Mumba - Ashes to Ashes stefið - David Bowie, það lag varð body2body
Kid Rock - Sad But True - Metallica það varð American (Fat)Badass
Puff Daddy tók Kashmir - Led Zeppelin og rappaði heil ósköp
Blue tóku Moving to close sem var með Next (gæti farið með fleypur hér!) engu að síður poppuðu lagið heil ósköp upp, viðbjóður, að ég tali ekki um Sorry seems to be the hardest word, hvað er Elton John að spá!!
Mörg dæmin gæti ég nefnt fleiri um lög sem mér, persónulega, finnst hafa verið nauðgað. Auðvitað eru popptónlistar menn og margir úr flestum tónlistarstefnunum að fá lánað og endurvinna en þetta leiðist mér einstaklega mikið og þetta finnst mér svo mikið feik, gömul góð lög sett í blandarann með súkkulaðisósu og nóg af sykri, sett í fallegar umbúðir og svo fjöldaframleitt fyrir fólk sem keppist um að ná vörunni af færibandi…
ahh ég er farin að sofa..það var ekki sniðug hugmynd að fara að skrifa milli geispanna! ;O) <br><br>
“Drop that zero and give it to hero…”
(Vanilla Ice í Cool As Ice, tíhí ;)