platan : “those little things” með Þórunni Antoníu
PLÖTUDÓMUR:

1. I really wanna know
Mér finnst þetta mjög flott byrjun á disknum, vel sungið og grípandi, Einkunn: 8.5

2. Play me
Mjög sætt lag. Manni finnst alveg eins og þetta hafi vrið gefið út áður, einkunn: 9.0

3. Drift away
ÞEtta er gamalt lag í nýjum búningi. Mér finnst þetta ótúlega flott sungið og bara flott útgáfa á laginu, einkunn: 8.5

4. The sun is shining
Þetta lag var á disknum Svona er Fm sumarið 2002. Þetta er frekar einhæft og maður verður leiður á að hlusta á þetta, einkunn: 6.5

5. I can´t shake it
Lagið er eins og lagið á undan frekar einhæft og mætti vera aðeins meira líf í laginu, einkunn 7.0

6. Those little things
Frekar sorglegt lag og dauft. En samt flott og pínku spúkí. Ég er ekki alveg að fatta um hvað hún er að syngja,en samt svona nokkurn veginn, einkunn: 9.0

7. Justin Case
Skemmtilegt lag með skemmtilegum texta, ólíkt hinum lögunum, einkunn: 8.9

8. Zebra butterfly
Ótrúlega flott lag og fallegur texti. Að mínu mati flottasta lagið á disknum, einkunn: 9.8

9. Claim on your heart
Fyrst fannst mér þetta frekar lélegt en núna finnst mér þetta bara frekar flott, einkunn: 9.3

10. Boy next door
Svona allt í lagi, ekkert spes lag en alltí lagi, einkunn: 8.0

11. Serbian dice
Flott lag þó að textinn sé pínku skrítinn á pörtum, einkunn: 9.0

12. Grounded
Allt í lagi en alltof dauft og hægt, einkunn:7

Í heildina er þetta bara mjög flott plata, einkunn: 9.3

Kv. Þórunn
Þórunn ;)