Tónlistarmaðurinn Nick Cave heldur tónleika á veitingastaðnum
Broadway þann 9 Desember. Þessi dökkleiti Ástrali er einn af
merkilegustu listarmönnum samtímanns og og er koma hans löngu
orðin tímabær.
Þetta er í annað sinn sem Nick Cave heldur tónleika
á Íslandi en síðast var hann hér árið 1986.
Nick Cave kemur til með að spila á flýgill ásamt því að syngja
en með honum til aðstoðar verða;
Warren Ellis ( fiðla )
Jim White ( trommur)
Þeir eru meðlimir Dirty Three sem meðal annars hefur gefið út
geisladisk með hljómsveitinni Low sem er flestu áhugafólki um tónlist kunn.
Norman Watts-Roy (bassi)
Sem er einn er virtasti bassaleikari heimsins í dag.

Miðasala verður í verslunum Japis á Laugarvegi og í Brautarholti og er miðaverð kr, 3.900.
Miðasalan hefst Þriðjudaginn 19 Nóvember kl, 13.00.