Karina Pasian Hérna er grein eftir mig um söngkonuna Karinu Pasian. Myndin hér til hliðar er af fyrstu plötunni hennar ‘First Love’

Karina Pasian fæddist þann 8. Júlí árið 1991. Hún er Armönsk og ‚Dóminísk‘(frá Dominican Republic). Hún er söngkona, en spilar einnig á Píanó. Hún kann að syngja á sjö tungumálum; Ensku, Spænsku, Ítölsku, Rússnesku, Frönsku, Armenísku og Arabísku. Og hún talar reiprennandi Ensku og Spænsku.
Hún byrjaði að læra á Píanó 3 ára, og byrjaði í söngkennslu 3 ára.
Árið 2003 hitti hún Quincy Jones, hann bauð henni og fjölskyldu hennar að koma heim til hans í Bel Air, Kalíforníu. Fljótlega tók hún þátt og vann í þættinum „Star Search.“ Í Júni 2007 söng hún fyrir Bandaríkjaforsetann í Hvíta Húsinu. Það gerðu hana fyrstu manneskjuna af Dóminísku ættbergi til að flytja lag þar.
Hún er fékk samninga tilboð frá Def Jam, Interscobe og Bad Boy Records þegar hún var 13 ára, og á endanum kaus hún Def Jam Records.
Fyrsta Plata hennar ‚First Love‘ kom út þann 19. Ágúst á þessu ári.
Lög á Plötunni eru:
1. 90‘s Baby
2. Baby Baby
3. Can‘t Find The Words
4. 16 at War
5. Winner
6. Can You Handle It
7. The Love We Got
8. They Ain‘t Gonna Love You
9. Slow Motion
10. Can‘t Bring Me Down
11. First Love

ENDIR
When we drive away in secret