& 1989 Fengu þeir trommara um borð sem hét Al Sobrante, og sömdu lag sem hét Green Day, allir fíluðu lagið svo vel að Al Sobrante Fékk sér Jakka sem stóð nafnið aftan á, svo með tímanum gerðist það bara að Nafnið Breytist yfir í Green Day og sama ár gáfu þér út smáplötu, bara svona underground plötu fyrir punk heiminn, sem hét 1,000 Hours.
1,000 gekk mjög vel meðan við að þér gáfu hana bara sjálfir út California fólk tók allvegna vel í hana.
Skömmu eftir það þá skrifaði Hljómsveitin uppá samning við Sjálfstætt Plötu fyrir tæki í punk heiminum og gáfu þá út fyrstu plötuna sína, 1,039/Smoothed Out Slappy Hour, rétt eftir að þeir gáfu út Slappy Hour breyttu þeir um trommara og þá kom Tre Cool (Frank Edwin Wright III) við söguna.
1992 gáfu þeir út aðra plötuna sína Kerplunk, eftir ótrúlegu velgengi Kerplunk í undirheim punk tónlistar byrjuðu mörg stór plötu fyrir tæki að bjóða Green Day samning. Á endanum ákvöðu þeir að semja við Reprise.
1994 gáfu þeir út þriðju plötuna sem fékk nafnið Dookie með hit-unum Basket Case og Longview, Platan var mjög vel spiluð í ameríku og þá aðalega á MTV, Basketcase var í 5 vikur í efsta sæti á rokk listanum í ameríku.
Svo gáfu þeir út fjórðu plötuna sína Insomniac, platan seldist í yfir 2,000,000 eintaka. Samt voru engin sigle af plötunu jafn fræg og Basket Case og Longview.
1996 hættu Green Day við Tónleika Ferðalag um evrópu og tóku sér frí restina af árinu og fóru að semja lög, Og út úr því kom svo Nimrod, Nimrod sló ekki jafn mikið í gegn og Dokkie, Þá fóru Green Day í pásu.. þeir æfðu saman vikulega í 3 ár og hittust reglulega bara eftir Nimrod leið þeim ekki eins og að gefa eitthvað út.
Árið 2000 kom Platan sem fékk titilinn Warning, Warning sló rækilega í gegn og fengu þeir gullplötu fyrir hana. Allir héldu að Green Day hefðu endað þetta með style, en árið 2004 plata ferisl þeirra út Amercian Idiot, og sló svaðalega í gegn, Single-ið American Idiot fór í fyrsta sæti á vinsældar listum útum allan heim og platan er eins og kanarnir orða það, “Multi-Platium Seller” nú er árið 2006 að fara í gang og platan ennþá í fullri spilun útum allan heim. Núna sextánda Nóvember 2005 gáfu þeir út heimildar mynd sem kallast Bullet in a Bible sem er ómissanleg fyrir alla green day fan´s.
Vona að við fáum að sjá meira af Green Day á næstu grösum en þeir segjast vera búnnir að ná öllum sínum markmiðum, meðan við að hafa unnið til margra verðlauna fyrir plötuna American Idiot.
seven william