Ég var að skoða hér yfir Poppið og ég sá bara engan Michael Jackson! Þannig ég ákvað að skrifa eitthvað smá um hann.
Fullt nafn: Michael Joseph Jackson
Fæðingardagur: 29.ágúst, 1958
Foreldrar: Joseph Walter Jackson og Katherine Esther Scruse
Systkini: Rebbie, Jackie, Tito, Jermaine, LaToya, Marlon, Randy og Janet.
Eiginkonur: Lisa Marie Presley og Deborah Rowe.
Börn: 2 synir og 2 dætur
Uppáháls leikarar/leikkonur: Shirley Temple, Elizabeth Taylor, Katherine Hepburn,
Morgan Freeman og Marlon Brando
Uppáhálds söngvarar/söngkonur/hljómsveitir: James Brown, Jackie Wilson, Smokey Robinson, Sammy Davis Jr., The Temptations, Diana Ross
Uppáhálds sjónvarpsþættir: Flip Wilson Show, Brady Bunch, Road Runner Show og The Simpsons.
- Punktar -
Michael er og hefur verið grænmetisæta nær allt sitt líf.
Hann hefur verið tvisvar sinnum verið kærður fyrir misnotkun á sama stráknum.
Hann hefur beðið drottninguna í Englandi um leydi fyrir að vera kallaður Sir Michael Jackson.
Persónulega finnst honum besta lagið sem hann hefur skrifað er Heal The World.
Mér finnst bestu lögin hans vera Heal The World og Smooth Criminal. Meðal annara laga sem hann hefur gert eru Thriller, Beat It, Billie Jean, Blame It On The Boogie og Don´t Stop Untill You Get Enough. Michael Jackson er og verður alltaf kóngur poppsins, og það eiga allir eftir að muna eftir þessu mikilfengna manni.
Takk fyrir mig ;)
- Cassandra