Hilary var í Oprah um daginn, og þar var stelpa sem vann svona dag með Hilary.. amm hjér er allt um það…
“ Ég heiti Michelle. Ég er 16 ára gömul og er ég mesti Hilary Duff aðdáendi sögunar. Líf mitt hefur verið hrikalega erfitt.Ég hef alltaf verið of þung síðan ég var 3 ára. Ég horfði í spegilinn og hugsaði ‘ ég hata sjálfa mig’, og ég man eftir að ég sat þarna grátandi..En Hilary Duff bjargaði mér, ég var alltaf að hlusta á tónlistina hennar, og þá leið mér betur.. Þegar ég fór í 9 bekk fór ég í 12 sporakerfið til að hjálpa mér með að líða betur.. ég var ekki að borða til að lifa, ég var að lifa fyrir að borða.”..
“Þann tíma sem ég var að ganga í gegnum 12 sporin kom Metamorphosis út, ég hlusaði á diskinn endarlaust.. Ég missti 85 kíló og ég varð full af sjálfstrausti. Svo núna langar mér að verða leikkona, mig langar að vera söngkona og mig langar hrikalega að fá að upplifa þennan dag með Hilary og sjá hvernig hún lifir lífinu. Ef ég hitti Hilary Duff verða allar mínar ‘ sweet 16’ óskir uppfylltar ”
Oprah kom og vakti Michelle einn góðan veðurdag. “Surprise! It's me, Hilary Duff”, ég sá bréfið þitt sem þú sendir til The Oprah Winfrey Show þar sem þú sagðist vera stærsti aðdáendinn minn. Ég hef fréttir að færa, pakkaðu saman dótinu þínu því við erum að fara til California. Við ætlum að vera saman í dag og ég ætla að sýna þér allt..
“Þegar Michelle lenti í Californiu var hún hrikalega spennt þegar hún heyrði planið yfir daginn hjá Hilary.. Fyrst var að vera með Hilary í tónleikaferðalaga rútunni, og Michelle fékk miða í fremstu röð á tónleikum með Hilary.. Svo var smá tími fyrir að vera baksviðs með Hilary og Haylie…
” Takk æðsilega Hilary og Haylie = sagði Michelle.." þetta er besti dagur sem ég hef upplifað..