
Fullt nafn: Kelly Lee Osbourne
Nick: Kelly O
Fæðingardagur: 27 oktober 1984
Fæðingarstaður: London, England
Þjóðerni: Bresk
Hæð: 5'3 (veit ekki alveg hve hátt það er)
Systkini: Jack Osbourne, Aimee Rachel Osbourne. Þau eru öll fædd með árs millibili, Aimee fyrst, síðan Kelly svo Jack.
Hálfsystkini: Louis Osbourne, Jessica Myfair.
Áhugamál: Djamma, vera með vinum
Kelly vill ekki þurfa að starfa með bróður sínum, hún segir að það sé nóg að þurfa að búa með honum.
Kelly fór í meðferð í apríl 2004 vegna misnotkunar á verkjalyfjum.
Hún fékk taugaáfall þegar móðir hennar greindist með krabbamein árið 2003.
Hún þykir einnig með eindæmum ókurteis og frek.
Vinsælustu lögin sem hún hefur gefið út eru sennilega Papa don't preach, sem er gamalt Madonnu lag, og Shut Up sem fór einhvern pottþétt disk að mig minnir.