Sælir kæru hugarar:
Ástæðan fyrir því að ég skrifa þessa grein er af því að ég er að reyna að vekja umræðu um svokölluðu “slæmu” Hegðun Britney Spears, Ég var að horfa á fréttaskýringarþátt fyrir c.a eina viku og þar var Britney í viðtali.

Þá tók ég eftir því hvað foreldrar barna eru á móti Britney, Þar var s.s sýnt viðtal við konu sem að tók fram orðrétt að ef að hún hefði Bissu og myndi mæta britney myndi hún skjóta hana í hausin.

ég held að konana hafi mjög lílega sagt þetta vegna þess
að henni finst Britney ekki vera gott fordæmi fyir börn, En þá fór ég að pæla er hún eitthvað betri? Þar sem að hún segjir svona vittleisu í sjónvarpsviðtali.
Foreldrar láta sem að Britney sé einhver barnapía sem að má ekki eiga sér neitt líf….hún má ekki klæðast fötunum sem að hún gengur í, má ekki reykja og ekki drekka….Halló!það er ekki eins og að hún sé að reykja og drekka í viðtölum og myndböndum.
Ef að foreldrar eru svona mikið á móti henni eiga þau ekki að leifa börnunum sínum að hengja myndir af henni á veggina sína og horfa á myndbönd hennar.


Ég var líka að skoða íslensku Britney síðuna “www.britney.is” Og þar sá ég líka grein þar sem að fólk var hneikslað vegna myndbandsins Everitime, af því að þar var hún að fremja sjálfsmorð, Ég sem er búin að horfa á þetta myndband frekar oft sé ekki annað en að myndavelin hafi skollist í hausin á henni, það kemur hvergi fram að hún hafi framið sjálfsmorð, fólk ætti að hugsa aðeins áður en að það fer að gagngrína.
Svo eru kvikmyndir og önnur myndbönd þar sem að sett er fram sjálfsmorð en ekkert er hneiksli út af því.

Já, þetta er allaveganna skoðun mín….Hvaða skoðun hafið þið á þessu máli?

Þangað til næst:
Skemmtið ykkur, Peli