Eins og flestir vita þá munu stúlknahljómsveitin sugababes spila í höllinni þann 8 apríl.
Hingað til hafa aðalega ungar stúlkur á aldrinum 13-16, 17 ára verið að fara í skífuna að tryggja sér miða á tónleika þeirra.
En nú streyma karlmenn á öllum aldri í verslunir skífunar að tryggja sér miða.
Ástæðan fyrir því er frekar skondin, Mánudaginn sl, þá var sínt í sjónvarpinu part af tónleikum stúlkanna í Brighton, þar letu þær forfláta rúm síga niður á sviðiðog völdu síðan karlmann úr röðum áhorfenda, dróu hann upp á svið og upp í bólið þar sem að þær létu vel að honum.
Sagt er að aðfarinar mynntu helst á fangabrögð súludansmeyja sem að skilar sér í því að íslenskir karlmenn verða líklega í fremstu röð á tónleikunum.
Þetta er nú frekar skrítið, og ekki finst mæer þær líta út fyrir að láta svona á tónleikum sínum.
Hvað fint ykkur?
kær kveðja:
UNZA87
www.blog.central.is/unzatunnza