Emma heitir fullu nafni Emma Lee Bunton.
Þegar hún var í Spice Girls var hún kölluð Spice baby.
Hún á afmæli 21.janúar og hún fæddist árið 1976.
Hún var fædd í in Barnet, North London. Og þar ólst hún upp líka.Hún er frægust fyrir að vera í Spice Girls en eins og flestir vita er það hljómsveit sem naut mikilla vinsælla en fór svo beint á botnin!
En í Spice Girls voru líka Melanie Brown (Mel B), Melanie Chisholm (Mel C), Victoria Adams (nú reynar Beckham), Geri Halliwell og svo auðvita hún Emma Bunton.
Svo var einhvað vesen með það því Mel B átti að hafa verið búin að reka Geri úr bandinu út af einhverju kjaftæði og þá byrjaði Geri bara að syngja ein og gerði allt vitlaus með laginu It's Raining men.
En núna er það af frætta af þeim að Geri sé byrjuð að syngja bara á fullu og Victoria er flutt til spánar því Bacham í það í fótbolta og ég veit ekkert hvað er að gerast hjá Mel B og Mel C nema að það seinasta sem ég vissi um Mel B var að hún og Fjölnir Þorgeirs væru hætt saman og það er nú dálítið langt síðan!
En starf Emmu er að vera sönkona og svo leikona í litlu hlutverki!
En nú er hún að fara að gefa út smá skífu og ég er búin að heyra eitt lag (þetta á að vera 3 eða 4 lög) og það er mjög gott ! Það minnir mann dálítið á Spice Girls en af mínu mati er þetta lag mikið betra en Spice Girls!
Uppáhalds litur Emmu er bleikur (svona baby bleikur eða skær bleikur).
Svo heyrði ég einhveð um það um daginn að Spice Girls ætlaði að fara að taka aftur saman en það hlýtur að hafa verið einhvað bull því ekki gæti til dæmis Victori alltaf verið að fara til Bretlands til að æfa (hún á nú alveg peningana fyrir því) en hún mundi örugglega ekki nenna því! Og svo mund þær ekki fara aftur á toppin en samt maður veit aldrei!!