
Eins og margir vita gaf Írafár fystu breiðskífunasína út jólin 2002.Platan heitir allt sem ég sé. Nuna 10.nóv á plata númer 2 að koma út frá Írafár.
Á plötunni eru mörg vinsæl lög eins og
Allt sem ég sé
Fingur
Ég sjálf
Eldur í mér
Stjörnulyk
Stórir hringir
og mörg fleiri lög.
Platan seldist í mörg þúsundum eintaka og fékk platínplötuna :)
Þetta sama ár var Birgitta valin kynþokkafyllsta konan af hlustendum FM957, tilnefnd söngkona ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum og kosin söngkona ársins á hlustendaverðlaunum FM957 í febrúar.
Og mun plata þeirra ábyggilega seljast jafn vel núna og síðast.
Og þeir sem ekki eiga 1.plötuna geta bara farið í skífun, hagkaup, japis, BT og fleiri verslanir og bara fengið sér plötuna :D
svona smá um meðlimi og hvernig þeir komu í hljómsveitina:
Viggi: Stofnaði hljómsveitina árið 1998
Siggi: Kom inn í hljómsveitina rétt eftir að Viggi og Steini höfðu stofnað hana (eða hann kom inn 1998)
Birgitta: Kom inn þegar Íris (í ber) hætti, þá þurftu strakarnir að finna nýja söngkonu (eða hún kom árið 2000)
Hanni: Hann kom bara í bandið því þeim vantaði trommuleikara og hann var kærasti Birgittu svo hann komst strax inn :D
Andri: Meðlimir Írafárs leituð lengi eftir hljómborðsleikara en innan skamms fundu þau engan annan en Andri Guðmundsson.
Heimildir:
irafar.is og fleirum síðum.