
Ég óska eftir að fá notenda til að gagnrýna popptónlistar plötu vikunnar hér á hugi.is
Notandinn þarf að hafa vit á popptónlist, gott ýmindunarafl og gott skopskyn. Svo þarf hann auðvitað að vera góður í því að velja plötur og vera góður penni.
Mér finnst lágmark að notandinn sé með 500 stig og sé búinn að skrifa nokkrar góðar greinar.
Þeir sem að eru ofurhugar á popptónlist hafa forgang í þessu vali.
Fyrir hverja gagnrýni fær notandinn 20 stig.
Þið sækið um með því að senda tölvupóst á netfangið auglysingar@bjossi.is
Kveðja,
bobobjorn