Justified Hérna er það sem að mér finnst um diskinn hans!




Lögin á disknum hans:
1.Senorita: Töff lag, nema ég myndi sleppa þessu með þarna þegar hann segjir eikkað and the laides go…. Annars með bestu lögum á disknum!

2.Like I love you: Alveg Brillíant lag, soldið svona Jackson en það er bara kúl sko. Síðan er flott myndbandið líka :)

3.(Oh No) What you got: Mjög mjög svo gott lag! Flott hvað þeir gera með tónlistina, svona flauta í laginu, rosa flott.

4.Take It From Here: Krúttað lag, heldur mikið rólegt, ýkt fallegt líka….

5.Cry Me a River: Þetta lag er alveg súper sko, geðveikt gott og líka góður texti, syngur mjöööög vel í þessu lagi!

6.Rock your Body: Einfaldlega BESTA lagið á disknum, ég bara gjörsamlega DÝRKA þetta lag, fæ aldrei leið á því!!!!! Líka geet myndbandið. Þetta er svona lag sem að kemur manni í dansstuð :p

7.Nothin' Else: Svona með því að vera rólegt lag… Samt heldur gott sko! En ekki með bestu lögunum.

8.Last Night: Frábært lag!!! Held að þetta verði næsti smellur sko með JT. Mjög góð tónlistin og alveg glæsilegt effectið á laginu :D

9.Still On my Brain: Með rólegustu lögunum á disknum, æðislega flott í leiðinni!

10.(And She said)Take Me Now: Rosalega flott byrjun á laginu og tónlistin toppar lagið gjörsamlega :o)Gæti þess vegna orðið vinsælt núna bráðum.

11.Right For Me: Þetta er flott lag, flott hvernig klappið kemur inn í….

12.Lets Take a Ride: Dáldið rólegt lag… Gott og tóninn góður :P

13.Never Again: Án efa rólegasta lagið á disknum líka alveg rooosalega fallegt lag! Klassíst að enda diskinn á rólegu lagi….
********************************************* *********************
Ef þú átt þennan disk ekki núna, FARÐU ÚT Í BÚÐ OG KAUPTU HANN!!!!!
Ég gef þessum disk svona 4.8 stjörnur af 5 mögulegum!!!!!!! SNILLD