Jennifer Lopez gaf út sína 3 plötu (reyndar 4 með remix plötunni) árið 2002. Þessi plata er frekar róleg og fyrst þegar maður hlustar á hana fattar maður ekki þegar þegar það kemur nýtt lag. En samt mjög góð lög á henni.

THIS IS ME..THEN

1# STILL er frekar rólegt eins og flest löginn á disknum. ágætt lag 3,5/5

2# LOVING YOU þetta lag er mjög skemmtilegt ekkert svo rólegt. eitt af mínum uppáhalds lögum á disknum 4/5

3# I'M GLAD þetta lag er svoldið lengi að byrja og stundum nenniru maður ekert að bíða eftir að það byrji enn samt mjög skemmtilegt lag. 3/5

4# THE ONE þetta lag er frekar rólegt þetta er eignlega besta lagið á disknum að mínu mati. 5/5

5# DEAR BEN ekkert svo skemmtilegt lag líka mjög lengi að byrja. Mjög rólegt lag en allveg ágætt. 2,5/5

6# ALLA I HAVE þetta lag er mjög skemmtilegt byrjar líka skemmtilega. LL cool J er henni til hjálpar í þessu lagi. Mjög góð útkomma þetta var uppáhalds lagið mitt áður en það varð vinsælt. 5/5

7# JENNY FROM THE BLOCK maður er nú komin með soldið leið á þessu lagi anars fínt lag sko. Rappið gerir lagið líka skemmtilegt þótt þetta sé frekar lame rapp. 4/5

8# AGAIN þetta lag er mjög flott og skemmtilegt. Rólegt líka eins og flest löginn á disknum. eitt af mínum uppáhalds. 5/5

9# YOU BELONG TO ME þetta lag er frekar fjörlegt líka skemmtilegt. Samt eiginlega alveg eins allan tíman. 4/5

10# I'VE BEEN THINKIN rólegt lag. Gott lag líka. ég get ekki sagt meira um þetta lag 3,5/5

11# BABY I LOVE U þetta lag er svona soldið rólegt en samt ekkert svo mjög flott líka eitt af mínum uppáhald á disknum. Skemmtilegt lag. 5/5

12# THE ONE (VERSON 2) þetta er eignlega allveg eins og the one bara einhver önnur útgáfa mér finnst það ekki eins flott og hitt bakraddirnar eru eitthvað skrýttnar. 4/5

13# I'M GONNA BE ALRIGHT geðveikt lag með röppurum (NAS). Skemmtileg fjörugt lag. 5/5

Þessi plata er mjög skemmtileg en kanski aðeins og róleg hún fær 4/5

kv csgirl (stella)
-Stella BjöRt!;*