Það er komið á hreint að Rússar senda T.A.T.U lesspíudúettinn í Evrovision keppnina.Fyrir þá sem ekki vite eru T.A.T.U 2 lespískar stelpur sem syngja popp/raf tónlist sem er mjög vinsælt um þessar mundir. Mitt mat er að það eigi ekkert lag eftir að eiga séns því þetta eru MTV stjörnur sem eru gífurlega vinsælar og voru á tónleikaferðalagi ekki fyrir löngu.Þetta er ekki mjög sangjarnt fynnst mér,þetta er eins og að Ísland myndi senda Björk eða eitthvað svoleiðis.
En það verður mjög fróðlegt að sjá þær því að þær eru búnar að segja að þær ætla að kyssast og reyna að hneiksla sem mest enda eru þær frægar fyrir að kyssast á sviðinu,vera í blautum þunnum fötum og að reyna að fá fólk til að koma upp á svið og gera hið sama.
Persónulega finnst mér T.A.T.U virkilega skemmtilegar og gera skemmtilega músík.
Haldið þið það sama og ég,að þær eigi eftir að rústa þessu??