Í hljómsveitinni eru þrír meðlimir og hérna eru smá upplýsingar um þá:
James Bourne 18 ára frá Southend-On Sea. Hann á tvo bræður og eina systur. Hann fílar N*Sync jafn mikið og Blink 182, í frítímanum sínum fer hann á brimbretti, spilar tennis og biiljard. Draumur hans er að setjast niður með Michael Jackson og semja lag með honum. Hann á afmæli 13.september.
Charlie Simpson 17 ára frá Ipswich, yngstur af þremur bræðrum.
Hann lítur svona út eins og karlfyrirsæta. Uppáhalds hljómsveitirnar hans eru Deftones og Jimmy eat world. Hann er sagður sætastur af þeim öllum í hljómsveitinni (vinsælastur hjá stelpunum). Hann á afmæli 7.júní.
Matt Jay 18 ára og er coolasti gæjinn í hljómsveitinni. Hann er frá Jamaica. Hann hefur gefið út smáskífu sem var tekin upp í bílskúr. Hann er ófeiminn. Hann á afmæli 8.maí. Hann er sá eini í hljómsveitinni sem kann á uppþvottavél og tekur mest til.
Hvernig varð hljómsvetinin til???
- Matt hitti James á gig (veit ekki hvernig ég á að þýða það) og þeim kom vel saman og ákvöðu að stofna hljómsveit, en þeim vantaði bara einn í viðbót og auglýstu. Með því náðu þeir í Charlie í október árið 2001. Svo liðu nokkrir mánuðir og strákarnir fóru að þekkjast vel og svo í mars 2002 voru þeir svo komnir með samning við Universal. Ég er ekki viss hvort að geisladiskurinn þeirra sé til á Íslandi.
Nokkur lög með þeim:
Year 3000.
What I go to school for.
Dawson´s geek….o.f.l.
Later…;)