Ókei, til að Byrja með… ef ég væri einhverntíman stödd í landi þar sem Avril Lavigne væri að fara að halda tónleika þá myndi ég alveg vilja fara. Til hamingju með að fá að fara á tónleika með idolinu þínu…. ég upplifði það sjálf í London í síðustu viku, og ætti ef til vill að skrifa um það grein við tækifæri :)
Og svo annað sem ég vildi segja… mér finnst fólk sem finnst Avril Lavigne vera skutla eða beib eða whatever vera eitthvað pííínulítið skrítið. Ég man ekki alveg hvað hún er gömul… ca 17 eða eitthvað? En hún lítur út eins og hún sé í mesta lagi fjórtán. Ég persónulega myndi ekki fíla 14 ára stráka… rugludallarnir ykkar :) Nema náttúrulega að þetta séu allt 14 ára strákar að svara… hvað veit ég!!
:D
~*~Stardust, well it's a funny thing