• Fullt nafn: Christina Maria Aguilera
• Fæðingardagur: 18. desember 1980
• Stjörnumerki: Bogamaður
• Augnalitur: Blár
• Heimabær: Pittsburgh, PA (Wexford) (fædd á Staten Island, New York.)
• Foreldrar: Jim og Shelly
• Systkini: Ein alsystir, Rachel 13 ára, einn hálfbróðir, Micheal 3 ára og svo stjúpsystkinin Casey (16 ára) og Stephanie (13ára)
• Markmið í lífinu: Læra spænsku, læra að spila á píanó, heimsækja Suður-Ameríku, Gefa út plötu fyrir latínksan markað og reyna að komast eitthvað áfram í leiklistinni.
• Uppáhalds íþrótt: Körfubolti
• Uppáhalds litur: Tyrkisblár og fjólublár.
• Uppáhalds skólafög: Vísindi og enska
• Uppáhalds listamaður(menn): Jhonny Depp, Julio og Enrique Iglesias.
• Ættir: Írskar/Þýskar frá móður sinni, næstum því hálf evrópsk.
• Tónlist: Í augnablikinu Limp Bizkit en breytist oft…
• Uppáhalds ruslfæði: Súkkulaði hnetusmjör og hún elskar oreo kex.
Saga Christinu er Hollywood-draumur sem rættist. Dóttir föðurs úr hernum og móður sem ferðaðist um Evrópu mep “Youth Simphony Orchestra”, þessi 22ja ára stelpa hefur ferðast um heiminn og búið í Japan, Texas , New Jersey og Flórída áður en hún settist að í Wexford, PA. “Mig hefur langað að koma fram og skemmta sóíðan ég man eftir mér,” segir unga, ljóshærða söngkonan. Hún kom fyrst fram í skóla-hæfileikakeppnum. Átta ára kom ´hun fram í þjóðarsjónvarðinu í “stjörnuleit”, tíu ára söng hún í “National anthem for the Pittsburgh Steelers and Penguins” og 12 ára fékk hún að koma fram í nýja Mikk-mús klúbbnum ásamt öðrum núverandi stjörnum, þ.a.m. Britney Spears og Justin Timberlake.
Eftir tveggja ára vikluega Disney-þætti, reyndi Christina að koma sér áfram með tónlistarhæfileika sína. Hún söng dúett “All I Wanna Do” með japönsku poppstjörnunni Keizo Nakanishi (sem kom út á vídjói) og ferðaðist um Japan. Þegar hún nséri aftur til Bandaríkjanna 1998 og var heinni boðið að syngja lagið “Reflection” fyrir Disney-teiknimyndina Mulan. Þá óskaði hún eftir umba og söng Whitney Houston-lagið “I wanna run to you” í stúdíóinu hjá Disney þar sem þau voru yfir sig hrifin.Á innan við 48 klst. Var hún komin með samning við RCA plötufyrirtækið. Mulan var frumsúnd í júní árið 1998 og komst lagið hennar “Reflection´” á topp 15 listann í Bandaríkjunum og var tilnefnt til Golden Globe verðlaunanna. Hún kom fram í ýmsum sjónvarpsþáttumog útvarpsþáttum og var orðin frekar þekkt.
Á RCA plötunni hennar hélt hún áfram að sanna sig og sýna sérstöku rödd. Út komu lög eins og dans-popp smellirinn “Genie in a bottle”, fjöruga popplagið “What a girl wants” , fallega Diane Warren-lagið “I turn to you” og lagið “Come on over”
Nýverið gaf hún út plötuna Stripped” með lögum eins og “Dirrty og “Beautyful”.
Þórunn ;)