Kynþokkafyllsti popparinn:
Birgitta Haukdal - Írafár
Jón Jósep - Í svörtum fötum
Erpur eyvindarson - Rottweiler
Hanni Bachman - Írafár
Sverrir Bergmann - Daysleeper
Írafár er tilnefnd til tveggja verðlauna í þessum flokki, þ.e. Bæði Birgitta og Hanni eru tilnefnd.
Myndband ársins:
Írafár - Allt sem ég sé
Land & synir - if
Quarashi - Stick em up
Ísvörtum fötum - Dag sem dimma nátt
Quararshi - Mr. Jinx
ÞAu eigi bara góðan séns í þessi verðlaun enda mjög flott og spúkí myndband hjá þeim. En smat eru fleiri mjög flott myndbönd tilnefnd þannig að…
Heimasíða ársins:
www.salinhansjonsmins.is
www.rottweiler.is
www.irafar.is
www.ber.at
www.leaves.tv
Ég hef ekki skoðað allar síðurnar þannig að það er erfitt að spá fyrir!
Söngkona ársins:
Birgitta Haukdal - Írafár
íris Kristinsdóttir - Ber
Rakel Sif- buttercup
Mér finnst Birgitta nokkuð örugg með þessi verðlaun þar sem maður hefur heyrt mun meira í henni undanfarið ár heldur en írisi og Rakel.
Bestir á balli:
Á móti sól
Írafár
Í svörtum fötum
Land & synir
Sálin
Hummm…. ?
Vinsælasta hljómsveitin
Írafár
Í svörtum fötum
Sálin
Quarashi
Rottweiler
Ég held að Írafár sé í augnablikinu langvinsælust en aldrei að vita…
Lag ársins
Dag sem dimma nátt- Í svörtum fötum
if - Land & synir
Keyrðu mig heim - á mói sól
Mr. Jinx - Quarashi
Ég sjálf - Írafár
Mér finnst öll lögin bara frekar flott þannig að mér er nokkuð sama hver af þessum fær það. Þau eiga það öll skilið.
Plata Ársins
Írafár - Allt sem ég sé
Í svörtum fötum - Ísvörtum fötum
Land & synir - Happy endings
daysleeper - Eve alice
Quarashi - Mr. Jinx
Ef að verðlaunin væru mest selda plata ársins væri Írafár ótvíræður sigurvegari og mér finnst þau eiga bara frekar góðan séns.
Írafár var ekki tilnefnd til verðlauna sem Nýliðar ársins, hipp hopp ársins og Söngvari ársins.
kosningar hefjast á www.fm957.is 26. janúar næstkomandi…
Þórunn ;)