Þessi korkur er hugsaður fyrir athugasemdir og annað í sambandi við beta útgáfuna fyrir þá sem ætla að taka þátt.
Við stefnum á að opna í kvöld. Þeir sem eru skráðir fá tölvupóst með nauðsynlegum upplýsingu. Við getum því miður ekki hleypt öllum þeim sem skráðu sig inn í fyrstu atrennu. Þeir sem koma til með að vera eftir verður hleypt inn fljótlega.