Kannski mjög asnalegt en ég varð að spurja að einu. Haldiði að hundar verði ofundsjúkir útí lítil börn sem fá alla athygli frá þeim sem gáfu hundinum alla athygli áður en barnið fæddist?? Eða er ég bara eitthvað að verða rugluð. Bara ég á hund og systir min eignaðist barn bara seinasta miðvikudag og æji hundurinn hagar sér bara öðruvísi og er alltaf að væla og já svona biðja um meiri athygli en venjulega. og já ég veit það að hún er ekki veik eða neitt annað ég er búin að athuga það.