Maideniced verður með Iron Maiden tribute á Gauknum þann 21. apríl í tilefni af 30 ára útgáfuafmæli The Number Of The Beast og verður platan leikin í heild sinni ásamt nokkrum vel völdum lögum af öðrum plötum. Söngvarar Matti Matt (Dúndurfréttir og papar) Stefán Jakobsson (Dimma) Ragnar Ólafsson (Árstiðir, Ask The Slave) Band Kristján Heiðarsson Trommur (Changer, Dark Harvest, Orion) Árni Þráinsson Bassi (Silent Rivers) Reynir Baldursson Gítar (Perfect Disorder, Yukatan) Sigurður Waage Gítar...