Ef þessi harðkjarna síða hérna er hardcore, þá er ekki verið að bendla hana við réttu tónlistina. Limp bizkit, Korn, ofl hljómsveitir sem talað er um hérna mynu ekki flokkast sem hardcore. Soulfly, Slipknot og fleiri snildar bönd myndi samt flokkast undir það að vera hardcore. Og síðan íslenskar hljómsveitir einsog mínus og vígspá væri hardcore. Mér finnst þessi vefur frekar villandi því sumir telja harðkjarna bara vera ROKK, einsog botnleðja, korn, limp bizkit, deftones ogfl. og mætti...