málið er að þeir eru búnir að vera nota sömu tæknina og vélina í síðustu, hvað? 3 eða 4 leiki, það er ekki búin að vera nein framför í grafík eða öðru hjá þeim, ok kanski smá, en ekki mikið. Samt, Westwood gerði auðvitað Blade Runner leikinn sem er snilld, og c&c var snilld á sínum tíma, svo kom red alert og hann var ágætur, allt eftir það hefur verið hálfgert crap. En fyrir það að westwood gerði Blade Runner og C&C original leikinn þá hef ég svosem ekkert á móti þeim.