Það fólk sem telur sig hafa séð geimverur hafa alltaf sagt að þær séu gráar, litlar og með svört augu, aðrir hafa sagt að þær séu gráar, háar og me svört augu og enn aðrir hafa sagt grænar litalar með svört augu…. Hefur engum dottið í hug að þessi geimveru stofn sem á að vera að heimsækja okkur jarðarbúa séu alveg jafn frábrugðin í útliti frá hver öðrum og við mannfólkið… við erum hávaxin, lágvaxin, við erum hvít, svört, rauð ofl. Það eina sem allar þessar geimverur sem eiga að hafa sést...