Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

zeppelin29
zeppelin29 Notandi síðan fyrir 14 árum, 6 mánuðum 40 stig

Svampur undir gormunum á floyd rose brú (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Ég er með gítar sem er með floyd rose brú og það er "svampur" undir gormunum á gítarnum. Vandamálið er hins vegar að það myndast einhverskonar leiðindahljóð þegar ég er að spila og nota brúnna. ég hef komist að þeirri niðurstöðu að þetta sé svampurinn. Pælingin er hinsvegar hvort þessi "svampur" skipti einhverju máli og hvernig laga ég þetta þar sem ég vil alltaf hafa allt í toppstandi.

PS3, þess virði? (4 álit)

í Tölvuleikir fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Er alvarlega að spá í að fá mér Playstation 3, er það þess virði eða ætti ég að bíða eftir Ps4 eins og vinur minn benti mér á að gera?

Að mála gítara (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Var að spá í hvernig sprey er best að nota til að mála gítara. Veit það einhver??

Smá pæling (3 álit)

í Mótorsport fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Er hægt að leigja kappakstur braut einhverstaðar á þessu landi.

Hvað finnst ykkur um Eurovision (0 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 13 árum, 11 mánuðum

Jazz pickup-ar (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 12 mánuðum
Hefur einhver hérna reynslu af pickuppum sem væru flottir í jazz tónlist

Viðskipti við Amazon (2 álit)

í Deiglan fyrir 13 árum, 12 mánuðum
Hef verið að heyra af fólki hér á landi sem getur ekki átt viðskipti við Amazon vegna þess að þeir vilja ekki selja til landa sem blokkuðu ekki wikileaks eða eitthvað þannig kjaftæði. Síðan segjast Ameríkanarnir standa fyrir lýðræðinu og talfresli en síðan eru þeir að verða mesta lögregluveldi í heimi.

Mantis rækjan mín, hvernig ég fékk hana og hvað ég gerði við hana. (4 álit)

í Fiskar fyrir 14 árum
Fyrir nokkru síðan keypti ég mér 3 gullfiska enda var ég með einhvern rosalegan áhuga fiskum (,ekki veit ég afhverju). Meðal þess sem ég keypti mér vað einhver fjandans steinn sem ég því miður man ekki hvar ég keypti hann. Nokkrum vikum síðar hverfur einn fiskurinn. Ég hélt að hann væri bara í felum en síðan einn daginn liggur beinagrindin af honum á botninum, ég hélt að hann hefði bara dáið af náttúrlegum orsökum en seinna kom í ljós að þetta var morð. Siðan hverfa hinir fiskarnir einn af...

Forsetabíllinn (14 álit)

í Bílar fyrir 14 árum, 1 mánuði
bíll bandaríkjaforseta

Óska eftir Godfather leiknum á Ps2 (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ef þið eigið hann og viljið losna við hann endilega látið mig vita. Ps. verður að vera í góðu lagi.

óska eftir Dirty Harry á dvd (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
óska eftir Dirty Harry settinu á dvd, helst nýtt eða lítið notað

Stetsbar????? (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Var að vafra á netinu og rakst á einhvað tremolo system á gítara frá fyrirtæki sem heitir Stetsbar. kannast eitthver við þetta???

Einhverjar hljóðfæraverslanir sem selja Bigsby á Íslandi (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Var að spá í hvort það væru einhverjar hljóðfæraverslanir á Íslandi sem væri með bigsby vörur fyrir gítara. Nenni ekki að standa í að panta þetta að utan

Mála mynd á naglahlíf (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ég hef lengi verið að spá í að mála mynd á naglahlífina á gítarnum mínum og var að spá í hvernig málingu maður ætti að nota. Allar ábendingar vel þegna

Hjálp, er að leita að lagi. (5 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Er að leita að lagi, er ekki viss um hvað það heitir eða með hverjum það er en það var svona frekar rólegt það var sagt eitthvað í endanum sem var í þessa áttina: Im on my way home og hugsanlega im going home

Hvar væri hagstæðast að fá sér PS3 (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég er alvarlega að íhuga að fá mér PS3 en er hún betri en xbox 360 og tekur því nokkuð að vera að fá sér hana ef ný PS talva kemur út.

Er að leita að bókum um bíla sem drepa, getur einhver komið með ábendingu. (2 álit)

í Bækur fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Eins og er hef ég rosalegan áhuga á sögum um bíla sem hafa eiginlega sjálfstæðan vilja eins og t.d. Christine eftir Stephen King eða creepy bílstjóranna þeirra en mig langar að lesa fleiri þannig bækur ef þær eru þá til. Allar ábendingar eru vel þegnar.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok