Sælir, ég er að byrja á þessu áhugamáli, mig langar að kaupa mér góðan stjörnukíki, og þá helst meade kíki, þeir eru dýrir, en ég held að ég byrji bara á einhverjum í ódýrari kantinum. Þannig að mig langaði að spurja, svona þegar myrkva tekur snemma dags, hvar sé besti staðurinn utan reykjavíkur til þess að skoða stjörnur. Þá er ég að tala um stað með minnstu sjónmengun. væri til dæmis góður staður að fara nálægt nesjavallavirkjun eða eitthvað álíka?. Endilega komið með svör eða eitthvað...