Ég er búinn að vera með þráðlaust net í um það bil 3 - 4 vikur. Frábært og allt það, en það virkar hinsvegar ekki nema bara þegar ég re-starta routernum, og þá get ég verið online í sirka hálftíma, og þá þarf ég að fara að restarta aftur. Ég er ennþá tengdur í tölvunni, og kemst inn á routerinn þegar þetta gerist. En ekki netið. Ég er búinn að fá nýjann router einusinni, og þá virkaði þetta fínt fyrstu vikuna eða svo, og svo fór allt í sama veg aftur. Dett sumsé endalaust út, þvílíkt bögg!...