Já gerist oft fyrir mig að ég er alveg að míga í mig, finnst gott að hafa hlé, er orðinn vanur því. Asnalegt samt að það sé bara stundum hlé, var í spreng á mystic river næstum allan tímann :D (ekkert hlé). Svo á rotk í smárabíó missti bróðir minn af svona korteri af myndinni því hann var að bíða eftir afgreiðslu í sjoppunni meðan hléið var. Svo hlé er bara gott og vont