Já fínasta mynd fannst mér, en eitt sem ég var að velta fyrir mér sambandi við atriðið þegar gaurinn með ljósa hárið flengdi á sér rassinn þegar hinn gaurinn tók mynd.. Þá var þetta atriði sýnt 2svar í myndinni og frá báðum hliðum, hvernig var það gert án þess að myndavélin sæist hinum megin? Vona að þið skiljið hvað ég er að tala um, kanski svolítið ruglingslegt :P