Alaska,Kanada,Grænlandi,Svalbarða sem að ég held að sé í Noregi og Rússlandi. Held að þetta séu öll löndin sem þeir eru í. Hef ekkert hugmynd samt hvað svæðin heita sem þeir eru á. Það er talið að það séu um 20.000 til 25.000 eftir. Viltu vita e-h fleira? Bætt við 18. júní 2008 - 16:58 Það þá semsagt 19 staðir í þessum löndum sem þeir þrífast á.