Nú fyrir stuttu sá ég brot úr Cannibal holocaust hjá félaga mínum.. og mér fannst þetta svo viðbjóðslegt að ég varð að fá að vita hvort þetta er fake eða real stuff. Ég er búinn að fá comment frá bæði fólki sem heldur að þetta sé fake og fólki sem segir að þetta sé alvöru, ég sá á IMDB setningu sem ég ætla að birta hér , :In 1979, a film crew disappeared in the jungles of South America while shooting a documentary on tribal cannibalism. One year later, their footage was found and brought...